BASIC

(Almenn innan og utan þrif)

Utanþrif:

Tjöruleysing

Felgur þrifnar

Sérblandaðari sápu sprautað á viðeigandi staði

Háþrýstiþvottur á yfirborðsflötum

Sápuþvottur með mjúkri ull

Felgur þrifnar með sápu

Sápa fjarlægð með háþrýsting

Örtrefjaþurrkun á yfirborðsflötum

Innanþrif:

Mottur þrifnar

Ryksugun í sætum, gólfi, skotti og opnum/tómum hólfum

Mælaborð, hurðaplöst og plöst milli sæta þrifin með sértöku hreinsiefni.

Rúður þrifnar í þremur þrepum með efni sem skemmir ekki rúðulista.

*Barnabílstólar og persónulegir munir eru ekki færðir úr stað

Bon:

Cartec Fast Glaze - Borið á bílinn

Rúður pússaðar að utan

Fólksbíll 14.990,-

Jepplingur 18.990,-

Jeppi 22.990,-