Express

Þvottur og bón að utan og létt viðhaldsþrif að innan.

Mjög góður pakki til þess að viðhalda hreinleika bílsins.

Utanþrif 

Tjöruleysing í einni umferð

Sérblandaðari sápu sprautað á viðeigandi staði.

Háþrýstiþvottur á yfirborðsflötum.

Sápuþvottur með mýktum svampi.

Felgur þrifnar með sápu.

Sápa fjarlægð og bóni sprautað yfir.

Örtrefjaþurrkun á yfirborðsflötum.

Innanþrif 

Mottur Þrifnar

Létt ryksugun í sætum, gólfi, skotti og opnum hólfum.

Mælaborð, hurðaplöst og plöst milli sæta þrifin með hreinsiefnum.

Rúður þrifnar með efni sem hvorki skemmir né aflitar rúðulista.

Barnabílstólar og persónulegir munir eru ekki færðir úr stað 

 

Fólksbíll 6.990,-

Jepplingur 8.490,-

Jeppi 9.990,-