Express

(Snögg þrif að utan og innan á mjög ódýru verði)
Þessi þjónusta er hönnuð sem viðhaldsþvottur fyrir þá sem láta þrífa bílana sína reglulega og vantar að halda útlit bílsins við.

Þessi pakki er ekki ætlaður sem grunn þvottur fyrir skítuga eða óbónaða bíla.

Utanþrif 

Létt tjöruleysing

Háþrýstiþvottur á yfirborðsflötum.

Sápuþvottur með mjúkri ull.

Felgur þrifnar með sápu.

Sápa fjarlægð og bóni sprautað yfir.

Létt örtrefjaþurrkun á yfirborðsflötum.

Innanþrif 

4x Mottur Þrifnar

Snögg ryksugun í sætum og gólfi

Ryk dustað af mælaborði, stýri og hurðum

 

*Barnabílstólar og persónulegir munir eru ekki færðir úr stað 

* Rúður að innan og skott eru ekki partur af þessum pakka