Premium

Nano Protection

Fyrir þá sem vilja meira.

Við mælum með þessum pakka til að verja bílinn fyrir vetrinum.

Utanþrif:

Tjöruleysing 

Felgur þrifnar

Sérblandaðari sápu sprautað á viðeigandi staði

Háþrýstiþvottur á yfirborðsflötum

Háþrýstiþvottur í hurðafölsum

Sápuþvottur með mýktum svampi

Felgur þrifnar með sápu

Sápa fjarlægð með háþrýstin

Örtrefjaþurrkun á yfirborðsflötum

Innanþrif:

Mottur þrifnar

Ryksugun í sætum, gólfi, skotti og opnum hólfum

Mælaborð, hurðaplöst og plöst milli sæta þrifin og borinn sterkur áburður

Rúður þrifnar og pússaðar með efni sem hvorki skemmir né aflitar rúðulista

Barnabílstólar og persónulegir munir eru ekki færðir úr stað 

Bón:

Premium Gold Wax - Gefur bílnum mjúkan glans

Nano Protection Wax - Ver bílinn og lengir virknina í Premium Gold

Áburður á ytri vinyl-fleti sem verndar og svertir

Premium Gold og Nano protection er borið á og unnið inn í lakkið

Fólksbíll 24.990,-

Jepplingur 29.990,-

Jeppi 32.990,-

Hafðu samband

Við tökum vel á móti þér 

Gylfaflöt 17

  • Grey Facebook Icon
  • Instagram