Premium

Nano Protection

Fyrir þá sem vilja meira

Utanþrif:

Tjöruleysing 

Felgur þrifnar

Sérblandaðari sápu sprautað á viðeigandi staði

Háþrýstiþvottur á yfirborðsflötum

Sápuþvottur með mjúkri ull

Felgur þrifnar með sápu

Sápa fjarlægð með háþrýstin

Örtrefjaþurrkun á yfirborðsflötum

Innanþrif:

Mottur þrifnar

Ryksugun í sætum, gólfi, skotti og opnum hólfum

Mælaborð, hurðaplöst og plöst milli sæta þrifin með sértöku hreinsiefni.

Borið á mælaborð, hurðaplöst og plöst milli sæta með gljáefni.

Rúður þrifnar í þremur þrepum með efni sem skemmir ekki rúðulista.

 

*Barnabílstólar eru ekki færðir úr stað en persónulegir munir eru færðir til og frá meðan þrifum stendur.

Bón:

Nano Protection Wax - Há vörn og góður gljái

Exterior Dressing - Áburður á ytri vinyl-fleti sem verndar og svertir

Fólksbíll 24.990,-

Jepplingur 29.990,-

Jeppi 32.990,-